Post has attachment
Anna María K. Þorkelsdóttir starfar sem dönskukennari og verkefnastjóri í UT málum í Hólabrekkuskóla. Hún hefur mikinn áhuga á skólaþróun og hefur starfað fyrir Skóla- og frístundasvið Reykjavíkurborgar. Í október fékk hún svokallaða Chromebook fartölvu til prófunar frá Advania en Chromebook vélar keyra á samnefndu stýrikerfi frá Google. Anna María segir frá upplifun sinni af því að nota þessu nýstárlegu lausn í nýrri færslu á Advania blogginu. Sjá http://advania.is/um-advania/fjolmidlar/advania-bloggid/blogg/2014/12/03/Hugleidingar-grunnskolakennara-um-Chromebook/

Post has attachment
Blóðlangar að setja upp svona í efri bekkjum grunnskóla eða í framhaldsskólum. Hérna er talað um að kenna þátttöku í almannaverkefnum til að aðstoða hjálparsamtök við starf sitt. Vitna úr textanum: "The experience teaches civic responsibility and the value of collaborative efforts in the global community."

Post has attachment
Kynnti þetta síðasta vetur fyrir Android, nú er þetta komið fyrir Apple

Post has attachment
Í stuttu máli sagt þá er Heartbleed nafnið á alvarlegri villu sem nýlega var uppgötvuð í dulkóðunarhugbúnaðinum OpenSSL. Öryggisgallar eru alltaf hættulegir en það er þrennt sem er sérstaklega varhugavert við Heartbleed.

Post has attachment

Post has attachment

Post has attachment
Kennarar og nemendur með nýlega Android síma geta nú gerst veðurstöð með þessu appi (982 mbör núna)

Post has attachment
Verkefni sem nokkrir háskólanemar gerðu, forrit fyrir Android fyrir grunnskólanemendur

Post has attachment

Post has attachment
Í dag kom út sérútgáfa af Master City appinu fyrir Ísland. Allir þéttbýlisstaðir landsins eiga að vera þarna, þetta er unnið ofan á gögn OpenStreetMap. Sami framleiðandi býður upp á önnur lönd og svo heiminn allan (en þá bara stærri borgir).

Virkar á Android-símum og spjaldtölvum, ókeypis og þarf engin sérstök réttindi.
Wait while more posts are being loaded