Profile cover photo
Profile photo
Íþróttamiðstöðin Skútustaðahreppi
2 followers
2 followers
About
Posts

Post has attachment
Lokun sundlaugar
Á síðasta fundi sveitarstjórnar fyrir áramót var ákeðið að
loka sundlauginni um óákveðinn tíma frá og með 1. janúar 2016. Ákvörðunin er
tekin m.t.t. þess að núverandi ástand sundlaugar, potta  og laugarsvæðis uppfyllir ekki kröfur um öryggi
gesta. Einnig he...
Add a comment...

Post has attachment
Gildi hreyfingar
Það er alltaf að koma betur og betur í ljós hvað það er nauðsynlegt fyrir mannskepnuna að hreyfa sig ef hún ætlar að vera heilbrigð, líða vel og vill vera laus við sjúkleika og stress. Svo er auðvitað mjög lummó að sitja bara heima allan daginn eins og kart...
Add a comment...

Post has attachment
**
Opnunartímar yfir Jól og áramót 23. des – (Þorláksmessa)             10.00 – 14.00 24. – 26.
des                                 LOKAÐ 27. – 28. des                                 12.00
– 16.00 29. – 30. des                                 16.00 – 20.00 31...
Add a comment...

Post has attachment
Vetrarstarfið
Við höfum ekki staðið okkur í að uppfæra síðuna okkar en það stendur til bóta. Hér á blogginu er hægt að finna flest allar upplýsingar um okkur og starfsemi okkar, nýuppfærðar. Ef þið finnið eitthvað athugavert megið þið endilega láta okkur vita. Annars er ...
Vetrarstarfið
Vetrarstarfið
imsskut.blogspot.com
Add a comment...

Post has attachment
Bætt heilsa- betra líf
Það hefur verið ágæt mæting í þrek- og jógatímana hjá okkur upp á síðkastið. Nú eru þeir öllum opnir gegn því að fólk eigi kort í íþróttasalinn. Tímarnir eru fjölbreyttir; jóga, jafvægi, styrkur, þrek og pallar. Hér fyrir neðan má sjá tímatöfluna fyrir koma...
Bætt heilsa- betra líf
Bætt heilsa- betra líf
imsskut.blogspot.com
Add a comment...

Post has attachment
Geotravel gefur skjá til ÍMS
Sæmundur hjá Geotravel og Bjarni forstöðumaður ÍMS Á dögunum barst Íþróttamiðstöðinni glæsileg gjöf frá Geotravel. Um er að ræða skjá sem settur var við hlaupabrettið. Það má því segja að útsýnið úr ræktinni hafi batnað til muna. Um er að ræða fullkominn sk...
Geotravel gefur skjá til ÍMS
Geotravel gefur skjá til ÍMS
imsskut.blogspot.com
Add a comment...

Post has attachment
**
Bætt heilsa – betra líf.  Heilsuræktar og lífsstílsnámskeið mun hefjast 25. janúar. Markmið námskeiðsins er m.a. aukin líkamleg færni, betri sjálfsmynd, betri líðan og aukin orka. Þáttakendur í námskeiðinu fá einnig fræðslu um holla næringu, líkamsbeitingu ...
Add a comment...

Post has attachment
Froststilla
Ljósmyndari: Egill Freysteinsson Sveitin skartar sínu fegursta í dag eins og svo oft áður þegar frostið er mikið. Í gær var -12°C frost og vindur. Þá var ekki hundi út sigandi. Í dag er dásamlegt að vera úti og hvetjum við fólk til að nýta tækifærið og fara...
Froststilla
Froststilla
imsskut.blogspot.com
Add a comment...

Post has attachment
Skokk og ganga
Áhugafólk um skokk, göngu og aðra útiveru ætlar að hittast á laugardögum kl. 11 og hreyfa sig saman. Hægt að labba og spjalla eða hlaupa, jafnvel fara á skíði ef það er gott færi. Farið frá ÍMS á slaginu 11.00 og hægt að bregða sér í rækt eða pott á eftir. ...
Skokk og ganga
Skokk og ganga
imsskut.blogspot.com
Add a comment...

Post has attachment
Líf og fjör hjá borðtennisklúbbnum Fálkakletti
Fv, Gunnar, Daníel, Brynjar, Stefán, Helgi James og Ívar. Krissi fylgist með Líf og fjör hefur verið í kringum borðtennisstarfið hjá ÍMS í vetur. Nokkrir strákar í skólanum hafa verið mjög duglegir að mæta og eru að verða býnsa seigir í þessu. Verst að hafa...
Add a comment...
Wait while more posts are being loaded