Profile

Cover photo
Sævar Helgi Bragason
Works at University of Iceland
Attends University of Iceland
Lived in Hafnarfjörður
125 followers|31,209 views
AboutPostsPhotosYouTube+1's

Stream

Sævar Helgi Bragason

Shared publicly  - 
 
Stærsta uppgötvun stjarnvísinda síðan hulduorkan fannst árið 1998 og ein stærsta vísindauppgötvun síðari ára
 ·  Translate
Stjarnvísindamenn tilkynntu í dag að fundist hefðu fyrstu sönnunargögnin fyrir þyngdarbylgjum frá óðaþensluskeiði Miklahvells. Uppgötvunin, sem gerð var með BICEP2 útvarpssjónaukanum á Suðurskautslandinu, veitir hugsanlega upplýsingar um ástand alheimsins aðeins 10-36 sekúndum eftir upphafið.
1
Add a comment...

Sævar Helgi Bragason

Shared publicly  - 
 
Gígar geta verið tignarlegir
 ·  Translate
1
Add a comment...

Sævar Helgi Bragason

Shared publicly  - 
 
HiRISE myndavélin á sveimi um Mars talar íslensku
 ·  Translate
1
Add a comment...

Sævar Helgi Bragason

Shared publicly  - 
 
Uppáhalds ljósmyndin mín 
Á vetrarsólstöðum þann 21. desember árið 1968, settust þeir Frank Borman, Jim Lovell og Bill Anders um borð í Apollo 8 á Satúrnus 5 risaflauginni. Þremenningarnir voru á leið í hættulegasta ferðalag sem mannkynið hafði nokkurn tímann lagt upp í, ferðalagið frá Jörðinni til tunglsins.
1
Add a comment...

Sævar Helgi Bragason

Shared publicly  - 
 
Frábært að fá fyrirlestur um Curiosity frá vísindamanni sem vinnur við leiðangurinn! 
 ·  Translate
1
Add a comment...

Sævar Helgi Bragason

Shared publicly  - 
 
Glæsileg mynd af stað sem kom til greina sem lendingarstaður Curiosity!
 ·  Translate
1
Add a comment...
Have him in circles
125 people
Jóhannes Birgir Jensson's profile photo
Sif Haukdal's profile photo
sayfudin endo's profile photo
Sigrún Helga Lund's profile photo
Andreas Johansson's profile photo
Hrafnkell Tryggvason's profile photo
Helgi Freyr's profile photo
YESICA MONTERO's profile photo
Henrý Þór Baldursson's profile photo

Sævar Helgi Bragason

Shared publicly  - 
 
Allt um sprengistjörnuna í Messier 82
 ·  Translate
Þriðjudagskvöldið 21. janúar fannst sprengistjarna í vetrarbrautinni Messier 82 eða Vindlinum, sem er í aðeins 12 milljón ljósára fjarlægð frá Jörðinni í stjörnumerkinu Stórabirni. Sprengistjarnan er því sú nálægasta sem sést hefur frá árinu 1987, en þá sást sprengistjarna í Stóra ...
1
Add a comment...

Sævar Helgi Bragason

Shared publicly  - 
1
Add a comment...

Sævar Helgi Bragason

Shared publicly  - 
 
Yes yes. Stór dagur í dag!
 ·  Translate
Stjörnufræðivefurinn hefur í samstarfi við alþjóðlega fræðsluverkefnið EU Universe Awareness (EU UNAWE) og innlenda stuðningsaðila fært öllum leik- og grunnskólum á Íslandi Jarðarbolta að gjöf. Tilgangurinn með gjöfinni er að efla áhuga barna á náttúrunni og vísindum og gera þeim kleift að læra ...
1
Add a comment...

Sævar Helgi Bragason

Shared publicly  - 
 
Hlökkum til að sjá þetta krútt á kvöldhimninum í desember
 ·  Translate
Um allan heim bíður stjörnuáhugafólk spennt eftir að halastjarnan ISON þjóti framhjá sólinni í lok nóvember. Stjörnufræðingar fylgjast grannt með halastjörnunni á leið hennar inn í innra sólkerfið og beindu nýlega bæði Spitzer og Hubble geimsjónaukunum að henni. Athuganirnar sýna að halastjarnan ...
1
Add a comment...

Sævar Helgi Bragason

Shared publicly  - 
 
Alveg ótrúlega flottar myndir af hraunum í hlíðum Ólympusfjalls
 ·  Translate
Þann 21. janúar 2013 var HRSC myndavélinni (High Resolution Stereo Camera) í Mars Express geimfari Geimvísindastofnunar Evrópu (ESA) beint að suðausturhluta Ólympusfjalls. Ólympusfjall er hæsta eldfjall sólkerfisins, um 27 km hátt, næstum þrisvar sinnum hærra en hæsta eldfjallið á Jörðinn, ...
1
Add a comment...
People
Have him in circles
125 people
Jóhannes Birgir Jensson's profile photo
Sif Haukdal's profile photo
sayfudin endo's profile photo
Sigrún Helga Lund's profile photo
Andreas Johansson's profile photo
Hrafnkell Tryggvason's profile photo
Helgi Freyr's profile photo
YESICA MONTERO's profile photo
Henrý Þór Baldursson's profile photo
Work
Occupation
Student
Employment
  • University of Iceland
    Science communication, 2009 - present
Places
Map of the places this user has livedMap of the places this user has livedMap of the places this user has lived
Previously
Hafnarfjörður - Mosfellsbær
Story
Introduction
Stjörnufræðinörd - Astronomy geek
Education
  • University of Iceland
    Geology, present
  • Lund University
    Astrophysics, 2011
Basic Information
Gender
Male
Sævar Helgi Bragason's +1's are the things they like, agree with, or want to recommend.
Þyngdarbylgjur benda til óðaþenslu | Stjörnuskoðun
www.stjornufraedi.is

Stjarnvísindamenn tilkynntu í dag að fundist hefðu fyrstu sönnunargögnin fyrir þyngdarbylgjum frá óðaþensluskeiði Miklahvells. Uppgötvunin,

HiRISE | Nýr og glæsilegur árekstragígur (ESP_034285_1835)
hirise.lpl.arizona.edu

Myndir Context Camera (CTX) sýndu að á þessum stað myndaðist nýr árekstragígur einhvern timann milli júlí 2010 og maí 2012. Nú hefur HiRISE

Sprengistjarna í Messier 82 | Stjörnuskoðun
www.stjornufraedi.is

Þriðjudagskvöldið 21. janúar fannst sprengistjarna í vetrarbrautinni Messier 82 eða Vindlinum, sem er í aðeins 12 milljón ljósára fjarlægð f

HiRISE | Ferðalag Curiosity (ESP_034572_1755)
hirise.lpl.arizona.edu

Curiosity hefur verið á ferðalagi. Á þessari nýjustu mynd HiRISE af MSL jeppanum sjást vel hjólförin sem liggja frá Yellowknife Bay að þeim

Tíu bestu stjörnuljósmyndir ársins 2013 | Stjörnuskoðun
www.stjornufraedi.is

Stjörnufræði er myndræn vísindagrein. Ár hvert eru þúsundir ljósmynda teknar af undrum alheimsins, hvort sem er af stjörnuáhugafólki, stjörn

Jarðarupprás | Stjörnuskoðun
www.stjornufraedi.is

Á vetrarsólstöðum þann 21. desember árið 1968, settust þeir Frank Borman, Jim Lovell og Bill Anders um borð í Apollo 8 á Satúrnus 5 risaflau

Allir leik- og grunnskólar á Íslandi fá góða gjöf | Stjörnuskoðun
www.stjornufraedi.is

Stjörnufræðivefurinn hefur í samstarfi við alþjóðlega fræðsluverkefnið EU Universe Awareness (EU UNAWE) og innlenda stuðningsaðila fært öllu

Fyrirlestur vísindamanns hjá NASA um Marsjeppann Curiosity | Stjörnuskoðun
www.stjornufraedi.is

eftir Dr. Jim Garvin, meðlim í vísindahópi Curiosity og yfirmann vísindarannsókna hjá NASA Goddard Space Flight Center. Ágrip: Fyrir rúmu ár

Geimsjónaukar skoða halastjörnuna ISON | Fréttir | Stjörnuskoðun
www.stjornufraedi.is

Um allan heim bíður stjörnuáhugafólk spennt eftir að halastjarnan ISON þjóti framhjá sólinni í lok nóvember. Stjörnufræðingar fylgjast grann

Pogrzeb Pawła Maksyma, założyciela obserwatorium pod Łodzią [ZDJĘCIA] - ...
www.dzienniklodzki.pl

W piątek na cmentarzu Zarzew w Łodzi pożegnano Pawła Maksyma, członka Polskiego Towarzystwa Miłośników Astronomii i założyciela Obserwatoriu

HiRISE | Jarðfræðilegur fjölbreytileiki í Mawrth Vallis (ESP_032125_2025)
hirise.lpl.arizona.edu

Á þessari mynd sést lítill hluti af Mawrth Vallis, eina af mörgum árósum sem liggja norður í Chryse dældina. Þessi forni dalur var eitt sinn

Hraunbreiður í rótum stærsta eldfjalls sólkerfisins | Fréttir | Stjörnus...
www.stjornufraedi.is

Þann 21. janúar 2013 var HRSC myndavélinni (High Resolution Stereo Camera) í Mars Express geimfari Geimvísindastofnunar Evrópu (ESA) beint a

Fullt tungl yfir Herðubreið | Mynd vikunnar | Stjörnuskoðun
www.stjornufraedi.is

Sunnudagskvöldið 23. júní síðastliðinn var fullt tungl á sama tíma og það var næst Jörðinni. Tunglið var þá í um 357 þúsund km fjarlægð frá

Stjörnufræðingar finna tíu þúsundasta jarðnándarfyrirbærið | Fréttir | S...
www.stjornufraedi.is

Stjörnufræðingar hafa nú fundið yfir 10.000 smástirni og halastjörnur sem geta komist nálægt Jörðinni. Tíu þúsundasta jarðnándarfyrirbærið,

Hubble myndar náin kynni vetrarbrauta | Fréttir | Stjörnuskoðun
www.stjornufraedi.is

Hubblessjónauki NASA og ESA tók nýverið mynd af þessu glæsilega vetrarbrautapari sem kallast Arp 142. Þegar tvær vetrarbrautir svífa of nálæ

Gígur á Merkúríusi nefndur eftir Halldóri Laxness | Fréttir | Stjörnuskoðun
www.stjornufraedi.is

Þann 18. júní 2013 samþykkti örnefnanefnd Alþjóðasambands stjarnfræðinga tillögu vísindamanna sem starfa við MESSENGER leiðangur NASA, að ne

Aragrúi virkra svarthola innan um fyrstu stjörnur alheimsins | Fréttir |...
www.stjornufraedi.is

Alþjóðlegur hópur stjörnufræðinga hefur uppgötvað fjölda svarthola innan um fyrstu stjörnur alheimsins. Uppgötvunin var gerð með tveimur gei

Hringþokan í meiri nákvæmni en nokkru sinni fyrr | Fréttir | Stjörnuskoðun
www.stjornufraedi.is

Hubblessjónauki NASA og ESA hefur nú gert nákvæmustu athuganir sínar á Hringþokunni (Messier 57). Myndin afhjúpar innri gerð þokunnar sem sá

HiRISE | Tígullaga sandöldur (ESP_031138_1380)
hirise.lpl.arizona.edu

Frost- eða melatíglar eru sérstaklega áhugaverðar myndanir því þeir benda til íss við yfirborðið eða til uppþornunar, t.d. uppþornaðrar leðj

Stjörnuhrap yfir Dyrhólaey | Mynd vikunnar | Stjörnuskoðun
www.stjornufraedi.is

Um miðjan desember 2012 skreytti loftsteinadrífan Geminítar himinhvolfið yfir Íslandi. Margir fylgdust með sjónarspilinu enda veður gott víð