Profile cover photo
Profile photo
Ragnar Ingvarsson
70 followers -
A husband, father, doctor and a cook
A husband, father, doctor and a cook

70 followers
About
Communities and Collections
View all
Posts

Post has attachment
Yndisleg Vetrarveisla: Ljúffeng langelduð lambakássa með flauelsmjúku kartöflupúré
Við skelltum okkur í sumarbústaðinn nú á laugardaginn og dvöldum þar eina nótt. Það er eitthvað sérstaklega ævintýralegt að halda út á land á miðjum vetri. Fátt hleður rafhlöðurnar meira en að kúra framan við arininn eða skella sér í heita pottinn í myrkrin...
Add a comment...

Post has attachment
Áramótaveislan 2017: Dásamlegir humarhalar, Wellington sous vide með púrtvínsbættri villisveppasósu og fullkomnum kartöflum
Okei, ég held að það sé morgunljóst að það er engin sérstök stemming fyrir þungum máltíðum svona fyrstu mánuðina eftir nýárið þegar flestir eru að hugsa um að snúa við blaðinu og skilja hátíðirnar eftir. Ætli margir séu ekki að puða í ræktinni við að brenna...
Add a comment...

Post has attachment
Dásamlegur saltfiskur í hvítlaukstómatsósu með svörtum ólívum og bragðbættum hrísgrjónum
Það er nánast hreinsandi að borða fisk eftir aðra eins kjöthátið sem jóla- og áramótahátíðin er. Við hjónin erum eiginlega þyrst í að fá að borða fisk. Snædís fór til vina okkar í Fiskbúðinni á Sundlaugaveginum þar sem hún sótti nokkrar þétta saltfiskshnakk...
Add a comment...

Post has attachment
Dásemd allra eftirrétta - klassískur cremé brulée sous vide!
Mér skilst að bæst hafi mjög ríkulega í hóp sous vide eldandi kokka núna um jólin. Samkvæmt fréttum munu þúsundir Íslendinga hafa fengið sous vide hitajafnara í jólagjöf, af ólíkum gerðum.  Og það finnst mér virkilega skemmtilegt - sér í lagi þar sem þessi ...
Add a comment...

Post has attachment
Dásemd allra eftirrétta - klassískur cremé brulée sousvide
Mér skilst að bæst hafi mjög ríkulega í hóp sousvide eldandi kokka núna um jólin. Samkvæmt fréttum munu þúsundir íslendinga hafa fengið sousvide hitajafnara í jólagjöf, af ólíkum gerðum.  Og það finnst mér virkilega skemmtilegt - sér í lagi þar sem þessi ge...
Add a comment...

Post has attachment
Besta risalamande allra tíma - með toffísósu og heitri kirsuberjasósu
Það er auðvitað merkilegt hvernig sumir réttir ná að festa sig í sessi. Risalamande er einn þeirra - en hann á rætur að rekja til Danmerkur þar sem hann varð til á átjándu öld, þegar fólk í millistétt fór að bera hann fram í stað hefðbundins grjónagrauts me...
Add a comment...

Post has attachment
Ljúffengasta hangikjötið "sous vide" með uppstúf, rauðkáli og grænum baunum - hefðirnar færðar til nútímans
Ég held að flestir hafi tekið eftir sous vide æðinu sem gripið hefur Íslendinga síðustu misseri. Mér segir svo hugur að æðið hafi náð vissum hápúnkti nú um hátíðirnar þegar margir opnuðu jólapakkana sína og við blöstu hitajafnarar af ýmsu tagi. Alltént var ...
Add a comment...

Post has attachment
Ilmurinn úr eldhúsinu: graflax, svínahamborgarahryggur „sous vide“, púðursykursteiktar kartöflur, rauðkál og heimagerður "pipp-ís" með súkkulaðisósu
Margir hafa fylgst með þáttunum Ilmurinn úr eldhúsinu í Sjónvarpi Símans nú í aðdraganda jólanna. Alls var um að ræða fjóra þætti sem hófu göngu sína seinni hluta nóvember og lauk um miðjan desember. Hrefna Sætran reið á vaðið, svo Jói Fel, þá ég og svo Ber...
Add a comment...

Post has attachment
Ilmurinn úr eldhúsinu: graflax, svínahamborgarahryggur „sous vide“, púðursykursteiktar kartöflur, rauðkál og heimagerður "pipp-ís" með súkkulaðisósu
Margir hafa fylgst með þáttunum Ilmurinn úr eldhúsinu í Sjónvarpi Símans nú í aðdraganda jólanna. Alls var um að ræða fjóra þætti sem hófu göngu sína seinni hluta nóvember og lauk um miðjan desember. Hrefna Sætran reið á vaðið, svo Jói Fel, þá ég og svo Ber...
Add a comment...

Post has attachment
Þríklofin purusteik sous vide með heimagerðu rauðkáli, soðsósu og ofnsteiktum kartöflum
Purusteik er án efa einn af þeim réttum sem fólk hefur áhuga á því að bera fram í kringum hátíðarnar. Og það er ekki skrítið - purusteik er sérlega ljúffeng. Það er samt nokkuð snúið að ná henni eins og maður óskar - stökk pura og lungamjúkt svínakjöt. Það ...
Add a comment...
Wait while more posts are being loaded