Þá er maður kominn með fæturna á jörðina eftir að hafa fengið bækurnar í gær. Nú tekur við að koma þeim í búðir og reyna fá fjallað um þær í fjölmiðlum. Sem sagt, spennandi dagar framundan :)
Shared publicly