Profile

Cover photo
Bragi Halldórsson
Works at Ranimosk
Lives in Reykjavik, Iceland
293 followers
AboutPosts

Stream

Bragi Halldórsson

Shared publicly  - 
 
mjög gott viðtal í Wired við höfunda bókarinnar The Dyslexic Advantage um lesblindu, um „styrk“ lesblindra, svo fremi sem skólar eyðileggi ekki sérgáfur og styrkleika þeirra. Eða eins og annar höfundur bókarinna segir þegar hann er spurður:

Wired: Would you want to be dyslexic if you could choose to be?

Brock: Absolutely! It’s a phenomenal kind of wiring.
 ·  Translate
Normally dyslexia is considered a handicap: a mental deficiency that makes reading, long-division and remembering whether letters and numbers face left or right difficult. Challenging this view, learn...
1
Bragi Halldórsson's profile photo
2 comments
 
búið er að ransaka heila lesblindra og það virðist vera að hugsunarblokkirnar liggi strjálar en í meðaltalinu. Þeir aftur á móti sem hafa hugsunarblokkirnar mjög þétt saman sýna merki einhverfu.

Styrkur lesblindra er því oftast að eiga auðvelt með að sjá stórumyndina á kostnað þess smáa, lesblindir eru því oft mjög skapandi, uppfyndingafólk, frumkvöðlar, þeir sem breyta framtíðinn jafnvel heimsmyndinni á einhvern hátt.

Þeir sjá oft lengra inn í framtíðina en meðalmenneskjan. Þetta eru ekki hæfileikar sem lögð er ræktun við í upphafi skólagöngu og oftast ekki fyrr en á háskólastigi þar sem þetta er einn dýrmætasti hæfileiki hverrar fræðimanneskju.

Það er ekkert sjálfgefið að börn með lesblindu líði fyrir það að þau eiga erfiðara með utanbókarlærdóm, þeim finnst bara gaman að vera í skólanum með félögum sínum. En hinum sem er oft strítt fyrir frumlegar og skapandi hugmyndir sínar fer að líða illa í skólanum og flosna því oft upp úr skóla eftir skólaskyldu, eða áður en hæfileikar þeirra eru orðnir mikils metnir.

Það er því mikilvægt að leifa lesblindum að rækta styrkleika sína snemma í grunnskólanámi og aðstoða hvern og einn eftir því hvernig lesblinda viðkomandi kemur fram, enn það er mjög mismunandi hjá hverjum og einum, en hvetja þá áfram þar sem þeir eru sterkir og leifa þeim að skila verkefnum með sínum hætti þar sem styrkleiki þeirra fær að njóta sín.

Það hefði ég viljað hafa búið við í grunnskóla frekar en vera strítt á „sérvisku“ minni og flosna upp úr námi fjúkandi reiður út í allt og alla, með lélega sjálfsmynd og ekki finnast sjálfum það sem ég var góður í neins metið og kunni heldur ekki að meta það sjálfur.

Það hefur tekið mig alla æfina að ná því að finnast ég sjálfur nógu góður eins og ég er en ekki að ég sé fríkið sem bekkjafélagar mínir og skólin innrættu mér. Megi engin þurfa að ganga í gegnum það lengur.
 ·  Translate
Add a comment...

Bragi Halldórsson

Shared publicly  - 
 
hér er tól Google til að gefa G+ notendum möguleika á því að stofna síður/blog/heimili fyrirtækja á G+ sem og almennt á vefnum og því bíð ég bara eftir því að þeir opni fyrir tengingu milli sites og G+. Svo eiga þeir eftir væntanlega að leggja niður groups í núverandi mynd og innlima það í G+
 ·  Translate
2
2
Bragi Halldórsson's profile photo
2 comments
 
ennþá eru þeir möguleikar sem gefnir eru upp um að deila sites á netinu fyrir utan „Public on the veb“ bara „Or share the link using: Gmail; Buzz; Facebook; Twitter“. svo þarna er eftir að vinna einhverja vinnu ennþá (fyrir utan að leggja niður Buzz).
Add a comment...

Bragi Halldórsson

Shared publicly  - 
 
fyrsta upplifun af G+ er að þetta lítur út og virkar eins og Diaspora Beta stefndi að að gera. Því miður er Diaspora ennþá í Alfa svo G+ gæti breytt miklu fyrir þróun þess dæmis.
 ·  Translate
1
Add a comment...

Bragi Halldórsson

Shared publicly  - 
 
þá er maður komin hingað inn, næsta tól að prófa og fikta. Spurning hvert það muni bera mann.
 ·  Translate
1
Add a comment...

Bragi Halldórsson

Shared publicly  - 
 
þótt ég sé hlyntur CC höfundarleyfðu efni er C höfundarvarið efni jafn mikilvægt eftir sem áður og þörfin fyrir það að höfundar njóti greiðslu fyrir sitt efni. Hér er ábending um afhverju e-bækur kosta ekki minna en þær gera og geta illa lækkað í verði, jafnvel þótt höfundar þeirra fengju ekkert í sinn hlut.
Tim O'Reilly originally shared:
 
This @wsj article hints at some of the complex economics that keep ebook prices high. While it's true that ebooks don't have as much manufacturing cost associated with them, the manufacturing cost has always been a surprisingly small part of the overall cost of a book, except in the case of massively-hyped books that fail to live up to expectations. For example, for O'Reilly books in the heyday of print publishing, our manufacturing costs were always in the 15-16% of net sales range (i.e. roughly 8% of list price.)

Now that print runs are getting smaller, manufacturing costs actually go up (because printing costs go down with volume). So a book whose sales are 50% print and 50% ebook might actually have higher manufacturing costs than when the book was p-only.

Meanwhile, the fixed costs of bringing a book to market are fairly high, at least for traditional publishers. Those costs have to be spread across all revenue sources for the book - both p- and e-.

As the attached WSJ article hints, there is downward pricing pressure from new low-cost self-publishers even though Amazon is no longer able to drive prices down by selling below cost.

Meanwhile, in some cases lower prices drive much higher volumes, but this isn't always the case.

Net-net: expect publishers to experiment a lot with prices, to see what the tradeoffs are. In the end, though, it's important to realize that most publishers aren't trying to gouge customers with a product that is somehow "free" to them. They are trying to stay afloat by recouping the cost of developing their product plus a reasonable profit.
1
Þórarinn Björn's profile photo
 
En nú er von fólks líka að forlögin leggist af í núverandi mynd sem muni leiða til hærri prósentu til höfunda. Þúst, einsog er að gerast í tónlistarbransanum (þar sem verð fara líka lækkandi).
 ·  Translate
Add a comment...

Bragi Halldórsson

Shared publicly  - 
 
vanity o vanity
4
Snarrotin-ICLU Iceland's profile photoBragi Halldórsson's profile photo
2 comments
 
eins og er er ekki hægt að vista google docs lókal og ekki heldur víst að þeir muni þróa það í þá átt, en mig hefur langað að sjá það vera hægt, nota orðið mest googl docs fyrir flest skrif
Add a comment...
Story
Introduction
Running the workshop/shop Ranimosk with María Pétursdóttir,  designing and producing our own t-shirts, postcards etc. + selling design from others and importing strange stuff.
Places
Map of the places this user has livedMap of the places this user has livedMap of the places this user has lived
Currently
Reykjavik, Iceland
Work
Occupation
Designer
Employment
  • Ranimosk
    Designer, present
Basic Information
Gender
Male